Plöntugreining í náttúrufræði

Síðustu vikur hef ég verið að gera verkefni um plöntur í náttúrufræði. Ég átti að gera um 2-3 plöntur, fyrst átti ég að fara út að ná í plöntu til þess að vinna með ég náði í Vallhumal sem heitir á latínu Achillea Millefolium L. Ég átti að finna upplisýngar um hann í bók sem heitir Flóra Íslands ég svaraði spurningum um hana sem maður átti að svara svo átti ég að setja þetta í samfellt mál svo límdi ég plöntuna sem ég náði í inn í bókina svo átti ég að fara út að ná í aðra plöntu hún heitir Augnfró og á latínu                     

 

Achillea_millefolium_020207_1   augnfro_1033735   hvítsmári 

 

 


Austur Evrópa

Á haustönn var ég m.a. að læra um Austur Evrópu í landafræði. Ég átti að gera power point glærur um nokkra þætti í Austur Evrópu. Það sem ég átti að skrifa um var Drakúla greifi, Volga, Sankti Pétursborg, Úrafjöll og Sígaunar. Mér fannst þetta áhugavert og skemmtilegt verkefni.

Hér er verkefnið Wink

 


Enska

Í ensku í vor vorum við að vinna verkefni sem við áttum að kynna okkur sjálf við skrifuðum það fyrst í stílabókina svo áttum við að fynna myndir inni á google og setja þær inná Photo Story og búa til myndband svo áttum við að setja það inná sameignir og lesa fyrir bekkin. Grin

Hér er myndbandið.Wink


Hvalir

  • Hvalir fynnast í öllum heimsins höfum
  • Steypireyður er stærsta dýr jarðar
  • Hvalir eru spendýr
  • Hvalir eru með mjög góða heyrn
  • Búrhvalur getur kafað dýpst eða um 2 km dýpi
  • Það eru til ellefu tegundir af skíðishvölum í heiminum
  • Það eru til um 80 tannhvalir í heiminum
  • skíðishvalir eru með 2 blástursop en tannhvalir aðeins eitt
  • Hvalir eru komnir af klaufdýrum
  • Steypireyður er svo stór að það geta 50 manns staðið á tungunni hennar
  • Skíðishvalir eru með hornblöð báðu megin í efrigómnum sem kallast skíði, skíðin eru eins og hár sem fæðan festist í
  • Tannhvalir nota bara tennunar til þess að grípa sleipa bráðinna ekki tyggja hana
  • Karldýrið hjá hvölum heitir tarfur, kvendýrið heitir kýr en afhvæmið heitir kálfur
  • Þegar kýrin fæðir þá kallast það að kefla  


Hekla

 vor átti ég að velja mér eldfjall í náttúrufræði og ég valdi mér Heklu. Ég átti að skrifa fyrst að fá hefti og skrifa upplýsingar í glærur. En eftir það áttum við að fara í PowerPoint og skrifa um Heklu þar svo áttum við að finna myndir en eftir það setja það inná sameignir og svo blogga um það. Mér fannst þetta skemmtilegt og áhugavert verkefni. Wink 

Hér er glærukynningin. Happy  

 


Heimildarritgerð í íslensku um lífið á 13.öld

Í byrjun 2011 byrjaði ég að vinna í heimildaritgerð í íslensku ég átti að skrifa um fólkið á 13.öldinni. Ég átti að byrja að skrifa á blað og finna heimildir í bókum sem heita Gásasagáta eftir Brynhildi Þórarinsdóttir en hin bókin heitir Snorri Sturluson og mannlíf á miðöldum og er hún eftir Birgi Loftson. þegar ég var búinn að skrifa alla miðanna þá fór ég upp á bókasafn í tölvur og byrjaði að skrifa alla miðanna í tölvunar.Að lokum setti ég myndir inn í ritgerðina. Eftir það skreytti ég hana smá, vistaði hana svo og gerði ég aðgang að box.net og setti ritgerðina þar inná. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og ég lærði mikið um 13.öldinna.

Hér er ritgerðin


Það mælti mín móðir

Ég var að vinna með ljóð sem heitir Það mælti mín móðir sem er eftir Egil Skallagrímsson en hann var víkingur á víkingaöld. Hann orti það til mömmu sinnar þegar hann var 7 ára. Ég vann verkefnið í tölvum inn á myndbandsforritið Photo Story.  Ég fann myndir inn á google og setti þær inn á photostory. Þegar ég var búin að því lét ég hverja mynd vera í nokkrar sekúndur en þegar það var búið þá talaði ég inn á það. Ég bjó til aðgang inn á youtube og lét svo myndbandið inn á youtube. Svona er svo myndbandið.Smile

                                                                    


Ferð á slóðum Eglu

Þann 9.nóvember fórum við í ferð á slóðir Eglu sem er í Borgarfirði. Tilgangur ferðarnar var að kynnast ævi Egils Skallagrímssonar. Fara var á staði sem tengjast Eglu og svo fórum við á staðinn sem Snorri Sturluson átti heima og heitir það Reykholt. Við byrjuðum á því að skoðuðum Landnámssetrið í Borganesi svo fórum við að skoða Brákarsund þar sem Skallagrímur drap Þorgerði Brák fóstru Egils með því að kasta steini í hana þegar hún var að reina að flýja frá honum og eftir það fórum við að skoða gröf Skallagríms í Skallagrímsgarði sem Egill gróf Skallagrím. Þegar við vorum búin að því fórum við á Borg á Mýrum og fórum í kirkjuna, skoðuðum kirkjugarðinn og fórum á hól sem var á bak við kirkjuna. Eftir það fórum við í Reykholt og hittum við mann sem heitir Geir Waage hann sagði okkur mjög mikið um Snorra Sturluson en talið er að Snorri hafi skrifaði Eglu við fórum svo að skoða Snorralaug og neðanjarðargöng sem liggja út í Snorralaug. Við fórum svo að skoða styttu af Snorra Sturlusyni en eftir það fórum við heim. Það sem mér fannst áhugaverðast var Snorralaug því það rennur heit vatn í hana sem er úr jörðinni en það er akkúrat jafnt heitt og er í flestum heitapottum á íslandi.Mér fannst þetta mjög skemmtileg og áhugaverð ferð.

 

fallegur

 


Samfélagsfræði

Á haustönn var ég að læra um Norðurlöndin. Þegar ég var búin að læra um Norðurlöndinn fékk ég að velja mér land og gera Power Point glærur um landið. Ég gerði um Danmörk. Við byrjuðum að gera uppkast á blað og ég fékk bók til þess að finna upplýsingar til þess að setja eitthvað á uppkastið og þegar ég var búinn að því fór ég í tölvur og byrjaði að vinna í Power Point svo byrjaði ég að herma eftir uppkastinu og skrifaði og setti myndir inná glærurnar og ég fann myndirnar á google.is þegar ég var búin að gera allar glærurnar bjó ég til bloggsíðu og vistaði glærunar á slideshare      

« Fyrri síða

Höfundur

Guðmundur Freyr Gylfason
Guðmundur Freyr Gylfason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband