Reykir

 Vikuna14-18 nóvember fór ég með árganginum mínum á Reyki. Við gistum á Grund, strákarnir voru uppi og stelpurnar niðri. Við fórum með Giljaskóla á akureyri.Við völdum okkur herbergisfélaga til þess að vera með í herbergi og ég var með Rúnari. Við fórum í tíma á Reykjum. Fögin sem við vorum í eru íþróttir/sund og skemmtilegast í því var einhver leikur sem heitir körfufrelsi og það var eins og brennó nema það var enginn kóngur og þeir sem dóu fóru útaf og það var hægt að frelsa alla í líðinu sínu með því að hitta í körfuna og mér fannst íþróttir/sund skemmtilegt.  Við fórum í byggðarsafnið og þar fórum við í leiki og skoðuðum safnið.  Það sem var áhugaverðast var leikur sem heitir að leysa horgemling, það fannst mér skemmtilegt.  Svo var líka stöðvarleikur og áhugaverðast var að kennarinn var með eftirlíkingu af exi sem var notuð við síðustu hálshöggvun á íslandi og mér fannst það skemmtilegt.  Svo var undraheimur auranna þar var skipt tímanum í tvo tíma í fyrsta tímanum talaði kennarinn bara um peninga svo í hinum tímanum þá spiluðum við það var skemmtilegt í seinni tímanum enn í fyrri var ekki skemmtilegt það sem var áhugaverðast var hvað venjuleg fjögra manna fjölskylda eyddi miklum peningi á ári svo var líka náttúrufræði en þar var skipt í 6 hópa og farið útí fjöru að leita af lokuðum skeljum og fleira svo forum við í stofuna opnuðum þær og skoðuðum hvað var inn í þeim mér fannst það skemmtilegt það sem mér fannst áhugaverðast var að það var einhvað sem hreyfðist í skelinni þegar maður potaði í það. Mér fannst mjög gaman á Reykjum og væri gjarnan til þess að fara þangað aftur Wink

 

reykirreykir_hopmynd





Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðmundur Freyr Gylfason
Guðmundur Freyr Gylfason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband